Mannauður og samfélag

Fara neðar

Mannauður og samfélag


Landsbankinn ætlar sér veigamikið hlutverk í uppbyggingu velferðar til framtíðar í íslensku samfélagi. Til þess að uppfylla það hlutverk svo fullnægjandi sé, verður bankinn að sinna samfélagsábyrgð sinni af heiðarleika og hreinskilni.
Fara neðar

Mannauður


Landsbankinn hefur á stefnuskrá sinni að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem metnaður, frumkvæði og hæfileikar starfsfólks fá notið sín.

Heildaránægja

4,30

Starfsandi

4,31

Liðsheild

4,47

Nánar um mannauð

Fara neðar

Samfélagsleg ábyrgð


Mikilvægasta hlutverk Landsbankans er að tryggja ábyrgan rekstur. Tryggja þarf að starfsemi sé í fullri sátt við samfélagið um leið og arðsemi sé viðunandi fyrir hluthafa. Þannig rennur ávinningur til bæði samfélags og eigenda.

Nánar um samfélagslega ábyrgð

Fara neðar

Stuðningur og styrkir


Landsbankinn styður fjölmörg samfélagsverkefni með beinum fjárframlögum og samstarfssamningum.

Heildarstuðningur við samfélagsmál

Nánar um stuðning og styrki

Fara neðar

Samstarfsverkefni


Landsbankinn tekur virkan þátt í mörgum samstarfsverkefnum með samfélagslega skírskotun. Verkefnin eru fjölbreytt og snerta margar hliðar samfélagsins, s.s. menningu, fræðslu, nýsköpun og ferðaþjónustu.

Skoða nánar