Árið 2014 í hnotskurn


Mikið var um að vera í Landsbankanum á árinu 2014. Má þar helst nefna að lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's gaf bankanum lánshæfiseinkunnina BB+ með jákvæðum horfum, samkomulag við LBI um breytingu á skilmálum skuldabréfa öðlaðist gildi og bankinn var valinn besti bankinn á Íslandi af fagtímaritinu Global Finance. Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir helstu atburði ársins.

Fara neðar

Fyrsti ársfjórðungur

Annar ársfjórðungur

Þriðji ársfjórðungur

Fjórði ársfjórðungur