Landsbankinn þinn

Fara neðar

Landsbankinn þinn


Landsbankinn ætlar að bjóða alhliða fjármálaþjónustu sem mætir þörfum viðskiptavina sinna, hann ætlar að vera hreyfiafl og starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Framtíðarsýn bankans er að vera til fyrirmyndar og hlutverk hans er að vera traustur samherji í fjármálum. Bankinn vill að viðskiptavinir hans geti sagt: „Svona á banki að vera!“

Fara neðar

Árið í hnotskurn


Mikið var um að vera í Landsbankanum á árinu 2014. Hér er að finna yfirlit yfir helstu atburði ársins.

Skoða helstu atburði ársins

Fara neðar

Stefna og lykilmarkmið


Stefna Landsbankans hvílir á fjórum meginstoðum: Ávinningi samfélags og eigenda, ánægðum viðskiptavinum, traustum innviðum og öflugri liðsheild.Nánar um stefnu og markmið bankans

Fara neðar

Ábyrg markaðssóknLandsbankinn hefur það að markmiði að skapa gagnkvæman ávinning og styrkja langtímasamband sitt við viðskiptavini.

Útlán til einstaklinga

29%

Ný íbúðalán

42%

Útlán til fyrirtækja

41%

Nánar um markaðssókn bankans

Fara neðar

Þróun í bankastarfsemi


Gríðarlega miklar breytingar hafa orðið á því hvernig fólk á samskipti við bankann sinn. Um 85% allra samskipta við banka eru nú rafræn og heimsóknum í útibú hefur því fækkað hratt á síðustu árum.

Nánar um þróun í bankastarfsemi